Framtíđ Evrópu á vonarvöl

Nýlega hafa bandarísk yfirvöld sett upp ţá stefnu ađ refsa Rússum á sviđi málm, olíu og gas.  Fyrir alla "fáráđlinga" á Íslandi, lítur ţetta út fyrir ađ vera réttnćm refsiađgerđir.  En mönnum ber ađ líta ađeins betur á.

Rússar ásamt Kínverjum, eru ađ byggja lestarspor, gas leiđslur og olíuleiđslur til Evrópu sem gerir Evrópu kleift ađ "velja" um hvađan ţeir kaupa gas og oliu.  Ţeir hafa einnig möguleika á ţví ađ fá vörur frá Asíu, odýrari gegnum lestarferđir sem verđa sí betri.  Einnig verđur hćgt ađ draga úr "flugferđum", sem eru einn stćrsti vandi gróđurhúsavandans ... ţó ţađ sé aldrei nefnt.

Mark Bandaríkjanna, er ekki ađ skađa Rússland ... heldur til ađ knýta stćrri hnút á fjötra Evrópu.  Olía yrđi dýrari, einnig gas ... en Rússar hafa selt Olíu og gas til Evrópu, á niđursettu verđi.  Ţá verđur einnig málmur, vöruflutningar dýrari ... sem ţýđir líf hins venjulega Evrópu búa verđur "dýrara".  Fátćkt eykst, en Efnahagur Banadríkjanna sjálfra mun batna ... Bandaríkin eru ekki ađ refs Rússum, heldur Evrópu sem slíkri.

Bandaríkin stunda njósnir gegn öllum ţjóđum Evrópu.  Ţeir hafa stundađ ađ kaupa uppfynningar ţjóđverja og "hindra" framleiđslu á ţeim.  Hér, međal annars, ţotu hreyfla, vetni sem eldsneyti ... sem voru á mikilli uppsiglingu í ţýskalandi á árunum 1993-1998.  Bandaríkin hafa einokađ Frakkland frá efnahagsmálum heimsins, ekki vegna spyllingar eins og ţeir sjálfir hafa haldiđ fram í áróđurs maskínu sinni.  Heldur vegna ţess ađ Frakkar hafa stutt mörg Afríku lýđveldi í gegnum ţessar stofnani ... á kostnađ Bandaríkjanna.

Framtíđ Evrópu er ţví ţessi ... framleiđsla verđi dýrari, ađflutningur vöru dýrari ... lifnađarhćttir dýrari.

Ef Bandaríkjamenn vćru í raun ankur af ţví ađ "blokkera" Rússa, myndu ţeir bjóđa sína olíu á lćgra verđi ... en ţađ gera ţeir ekki.  Eins og sannir "einokunar" og "einrćđis" ríki í anda Rómarríkis, reyna ţeir ađ loka fyrir keppinautana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband